Şalom
Útlit
Şalom (hebreska: שָׁלוֹם, íslenska: friður) er tyrkneskt-gyðinga vikublað sem gefið hefur verið út síðan 29. október 1947 í Istanbúl. Tyrkneskt-gyðinga blaðamaður Avram Leyon stofnaði blaðið. Höfuðstöðvar blaðsins eru í Istanbul í Tyrklandi. Útgefandi Şalom er fyrirtækið Gözlem Gazetecilik Basın ve Yayın A.Ş.. Stjórnarformaður Şalom er İvo Molinas, og ritstjóri er Yakup Barokas. Það er gefið út á tyrknesku, fyrir utan eina blaðsíðu sem er skrifuð á ladino. Það kemur út vikulega í um 5.000 eintaka upplagi.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Şalom (tyrkneska)
- Şalom (ladino) Geymt 11 desember 2008 í Wayback Machine