Fara í innihald

Helgi Már Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helgi Már Magnússon
Upplýsingar
Fæðingardagur 27. ágúst 1982 (1982-08-27) (42 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða Framherji
Háskólaferill
2002–2006 Catawba
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1998–2000
2001–2002
2006–2007
2007–2009
2009–2010
2010–2011
2011–2012
2012–2016
KR
KR
BC Boncourt
KR
Solna Vikings
Uppsala Basket
08 Stockholm
KR
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2001-2002
2001-2015
Ísland U-21
Ísland
9
91
Þjálfaraferill
2012-2013 KR

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 25. ágúst 2017.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
25. ágúst 2017.

Helgi Már Magnússon (fæddur 27. ágúst 1982) er íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék síðast í efstu deild hjá KR tímabilið 2015-2016.[1][2][3] Hann spilaði sín fyrstu tímabil, frá 1998-2002 með KR en hélt síðan til Bandaríkjanna og spilaði með Westminster menntaskólanum í Flórída og Catawba háskólanum.

Landsliðsferill

[breyta | breyta frumkóða]

Helgi lék 95 leiki með íslenska körfunattleikslandsliðinu, meðal annars á EM 2015.[4][5][6]

  1. Teitsson, Kristinn Páll (3. janúar 2016). „Helgi Már leggur skóna á hilluna í vor“. Vísir.is. Sótt 20. ágúst 2017.
  2. „Helgi fær hlýjar kveðjur“. Mbl.is. 30. apríl 2016. Sótt 20. ágúst 2017.
  3. Ásgeirsson, Eiríkur Stefán (16. febrúar 2016). „Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna“. Vísir.is. Sótt 20. ágúst 2017.
  4. A landslið karla
  5. „Eurobasket 2015 Profile“. eurobasket2015.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. september 2015. Sótt 5. september 2015.
  6. „Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu“. Vísir.is. 16. febrúar 2016. Sótt 20. ágúst 2017.

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.