Gullkrókus
Útlit
Gullkrókus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crocus flavus Weston[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Gullkrókus (fræðiheiti: Crocus flavus[2]) er blómstrandi planta af ættkvísl krókusa. Vex í hlíðum Grikklands, löndum fyrrum Júgóslavíu, Búlgaríu, Rúmeníu og norðvestur Tyrklands.[1]
Útlit
[breyta | breyta frumkóða]Hann er með ilmandi skær-rauðgul blóm sem Tennyson líkti við eld. Hann er smár krókus, 5 - 6 sm hár, þrátt fyrir nöfn sumra afbrigðanna í samanburði við vorkrókus. Afbrigði hans eru notuð sem skrautplöntur, sem dæmi Golden Yellow (syn. 'Dutch Yellow', 'Yellow Mammoth')Fræðiheitið flavus þýðir "hrein gulur".[3]
Undirtegundir[1]
[breyta | breyta frumkóða]- Crocus flavus subsp. dissectus T.Baytop & B.Mathew - western Turkey
- Crocus flavus subsp. flavus - Greece, Turkey, Balkans; naturalized in Utah
- Crocus flavus subsp. sarichinarensis Rukšans - Turkey
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Myndir úr Deutschlands Flora in Abbildungen
-
Myndir af Crocus flavus eftir Margaret Roscoe
-
Crocus flavus subsp. flavus
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 „Crocus flavus“. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2013. Sótt 21. september 2013.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. bls. 224. ISBN 9781845337315.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Ö zdemir, Canan. The Morphology and Anatomy of Crocus flavus Weston subsp. flavus (Iridaceae), Turk J Bot 30 (2006) 175-180 Geymt 19 ágúst 2011 í Wayback Machine
- ITIS
- Alpine Garden Society Geymt 23 júlí 2011 í Wayback Machine
- International Flower Bulb Centre Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine
- Uniprot Taxonomy
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gullkrókus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crocus flavus.