Fara í innihald

Lömbin þagna (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 28. apríl 2024 kl. 19:09 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. apríl 2024 kl. 19:09 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Lömbin þagna (enska: The Silence of the Lambs) er bandarísk spennumynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Thomas Harris. Leikararnir Anthony Hopkins og Jodie Foster unnu verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.