Fara í innihald

Foxborough

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 18. febrúar 2024 kl. 15:49 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. febrúar 2024 kl. 15:49 eftir Fyxi (spjall | framlög) (Ný síða)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Svipmyndir

Foxborough er bær í Norfolk-sýslu í Massachusetts, Bandaríkjunum. Hún er staðsett á stórborgarsvæði Boston, 35 km suðvestur af borginni. Íbúar bæjarins voru 18.618 árið 2020.

Foxborough er best þekkt fyrir Gillette Stadium leikvanginn sem er heimavöllur New England Patriots í National Football League (NFL) og New England Revolution í Major League Soccer (MLS).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.