Fara í innihald

Fjallnykra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. október 2023 kl. 00:16 eftir Svarði2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. október 2023 kl. 00:16 eftir Svarði2 (spjall | framlög) (Svarði2 færði Potamogeton alpinus á Fjallnykra: Íslenskt nafn)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Nykrur (Potamogeton)
Tegund:
P. alpinus

Tvínefni
Potamogeton alpinus
Balb.
Samheiti
  • Buccaferrea rufescens (Schrad.) Bubani
  • Potamogeton alpinonatans F.W.Schultz
  • Potamogeton annulatus Bellardi
  • Potamogeton casparii Weyl
  • Potamogeton microstachys Wolfg.
  • Potamogeton montanensis Gand.
  • Potamogeton nigrescens Fr.
  • Potamogeton obrutus Alph.Wood.
  • Potamogeton obscurus DC
  • Potamogeton obtusus Ducros ex Gaud.
  • Potamogeton purpurascens Seidl ex J.Presl. & C.Presl.
  • Potamogeton rigidus Wolfg.
  • Potamogeton rufescens Schrad.
  • Potamogeton semipellucidus W.D.J.Koch & Ziz
  • Potamogeton stylatus Hagstr.
  • Potamogeton thomasii A.Benn.
Fjallnykra

Fjallnykra (fræðiheiti Potamogeton alpinus)[1] er fjölær vatnajurt af nykruætt. Hún vex víða á norðurhveli[2] og á Íslandi er hún frá láglendi upp í 600 til 700m hæð yfir sjó.[3] Hún er mjög breytileg eftir vaxtarsvæðum og veldur það fjölda samheita.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Potamogeton alpinus Balb“. www.gbif.org (enska). Sótt 16. október 2023.
  2. „Potamogeton alpinus Balb. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 16. október 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 16. október 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.