Fara í innihald

Kelduhverfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 18. ágúst 2023 kl. 06:11 eftir Steinninn (spjall | framlög) (bætti við Flokkur:Íslenskar sveitir með HotCat)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kelduhverfi

Kelduhverfi (kemur úr keldu- „dý, pyttur, fen“ + hverfi) er sveit sem liggur fyrir botni Axarfjarðar og er vestasta sveit í Norður-Þingeyjarsýslu. Kelduhverfi liggur milli Jöklusár á Fjöllum og Tjörness.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.