Fara í innihald

Yayi Boni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. nóvember 2022 kl. 04:06 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. nóvember 2022 kl. 04:06 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (top: bæti við defaultsort þar sem vantar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Yayi Boni sver embættiseið 2006.

Yayi Boni (f. 1952) var forseti Benín frá 2006 til 2016. Hann tók við embætti 6. apríl 2006 eftir að hafa sigrað kosningar í apríl sama ár. Boni er menntaður hagfræðingur og var aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Vestur-Afríkuríkja og síðar forstjóri Vesturafríska þróunarbankans.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.