Fara í innihald

Plaid Cymru

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 27. desember 2021 kl. 00:10 eftir Snævar (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. desember 2021 kl. 00:10 eftir Snævar (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Plaid Cymru (borið fram [plaɪd ˈkəmrɨ] á velsku) er velskur stjórnmálaflokkur sem berst fyrir sjálfstæði Wales innan Evrópusambandsins. Flokkurinn var stofnaður árið 1925 og vann fyrsta sætið sitt árið 1966. Frá og með árið 2012 var Plaid Cymru með 1 af 4 velskum sætum í Evrópuþinginu, 3 af 40 velskum sætum í Breska þinginu og 11 af 60 sætum í Velska þinginu.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.