Fara í innihald

Samheiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. janúar 2021 kl. 03:05 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2021 kl. 03:05 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Samheiti (skammstafað sem samh. eða sh.) eða samnefni eru ólík orð sem þýða það sama (eða nær það sama) andstæðan við þau eru andheiti. Samheiti eru m.a. notuð í rituðu máli til að forðast endurtekningar, í krossgátum og öðrum orðaleikjum og í skáldamáli. Samyrði er aftur á móti orð sem hefur fleiri en eina merkingu.

Ytri krækjur

[breyta | breyta frumkóða]