Fara í innihald

Apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. september 2018 kl. 13:16 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2018 kl. 13:16 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 37.205.37.158 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar


Apríl eða aprílmánuður er fjórði mánuður ársins og er nafnið komið af latneska orðinu aprilis. Í mánuðinum eru 30 dagar.

Mánaðarheitið apríl er komið úr latínu og heitir þar Aprilis. Á Ítalíu fóru blóm að springa út í apríl, en sagnorðið aperio í latínu merkir einmitt: opna.

Hátíðis og tyllidagar

[breyta | breyta frumkóða]