Fara í innihald

Carta marina

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. apríl 2018 kl. 13:41 eftir Salvor (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. apríl 2018 kl. 13:41 eftir Salvor (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Carta marina (latína: Sjávarkort) er fyrsta landakortið af Norðurlöndum sem bæði sýnir nokkurn veginn eðlilega staðfræði og inniheldur staðarnöfn. Svíinn Olaus Magnus vann að kortagerðinni í Rómaborg í meira en 12 ár í sambandi við bók sína Historia de gentibus septentrionalibus (Saga norrænna þjóða). Carta marina var prentað 1539 í Feneyjum með stuttri lýsingu landanna á latínu, þýsku og ítölsku.

Kortið Carta marina teiknað af Olaus Magnus.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.