Fara í innihald

William John Macquorn Rankine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 10:42 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 10:42 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 35 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q232149)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

William John Macquorn Rankine (5. júlí 182024. desember 1872), var skoskur verkfræðingur og eðlisfræðingur.

Rankine setti fram kenningu um gufuvélina og í raun allar varmavélar. Hann gerði einnig nokkur mikilvæg framlög til vísinda varmafræðinnar.

Rankine mælikvarðinn ber nafn hans honum til heiðurs. Rankine mælikvarðinn mælir hita.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.