Fara í innihald

Dennis Ritchie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 15:18 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 15:18 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 60 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q45575)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Dennis Ritchie

Dennis MacAlistair Ritchie (9. september 194112. október 2011) var tölvunarfræðingur með háskólagráður í eðlisfræði og stærðfræði, sem átti mikinn þátt í þróun ýmissa hugbúnaðarkerfa, forritunarmála og stýrikerfa.

Meðal þeirra verkefna sem hann vann að voru ALTRAN, forritunarmálið B, BCPL, forritunarmálið C, Multics, og Unix.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.