Fara í innihald

Stólparót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd sem sýnir mun á trefjarót (A) og stólparót (B)
Margar plöntur geyma safna næringu í stólparót. Gulrót er stólparót.

Stólparót er tegund af rót þar sem rótin vex oftast beint niður í jörð en hliðarangar greinast á ská út frá henni. Andstæðan við stólparót er trefjarót en slík rót er úr mörgum álíka gildum rótaröngum, sem greinast í allar áttir.