norn
Íslenska
Nafnorð
norn (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Nornir voru, í þjóðtrú margra landa, göldróttar konur. Göldróttir karlar kallast galdramenn. Á miðöldum byrjuðu Evrópubúar að líta á nornir (og galdramenn) sem ógn, og þá fóru af stað hinar svokölluðu nornaveiðar.
- [2] Norn er germönsk tungumál ættað úr fornnorrænu sem talað var á Hjaltlandi og í Orkneyjum áður en lágskoska fór að taka þar yfir á 15. öld, málið var þó notað eitthvað fram á 18. öld en óvitað er nákvæmlega hvenær það dó út.
- Afleiddar merkingar
- [1] sænorn
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Norn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „norn “