Wisconsin-háskóli í Madison
Wisconsin-háskóli í Madison er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann var stofnaður árið 1848 og er flaggskip Wisconsin-háskólanna.
Wisconsin-háskóli í Madison er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann var stofnaður árið 1848 og er flaggskip Wisconsin-háskólanna.