Mizunoo annar (japanska: 後水尾天皇 Go-Mizunoo-tennō) (29. júní 159611. september 1680) var 108. Japanskeisarinn samkvæmt hefðbundinni röð. Hann ríkti frá 1611 til 1629. Mizunoo var þriðji sonur Yōzei annars. Fyrsta eiginkona hans var Tokugawa Kazuko, dóttir Tokugawa Hidetada. Dóttir þeirra varð síðar Meishō keisaraynja.

Mizunoo annar Japanskeisari


Fyrirrennari:
Yōzei annar
Japanskeisari
(1611 – 1629)
Eftirmaður:
Meishō keisaraynja


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.