Bleikjuættkvísl (fræðiheiti: Salvelinus) er ættkvísl laxfiska sem inniheldur bleikju og murtu. Fiskar af þessari ættkvísl eru með ljósar doppur á dökku hreistri að ofan og uggar eru með ljósri rönd yst. Margar tegundir af þessari ættkvísl eru vinsælir í sportveiði og Kanadableikja t.d. er ræktuð í fiskeldisstöðvum.

Bleikjuættkvísl
Bleikja (Salvelinus alpinus)
Bleikja (Salvelinus alpinus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Laxfiskaætt (Salmonidae)
Undirætt: Salmoninae
Ættkvísl: Salvelinus
Tegundir
(sjá grein)

Tegundir

breyta