Aldis Hodge
Aldis Hodge (fæddur Aldis Alexander Basil Hodge 20. september, 1986) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Leverages, Straight Outta Compton og Supernatural.
Aldis Hodge | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Aldis Alexander Basil Hodge 20. september 1986 |
Ár virkur | 1995 - |
Helstu hlutverk | |
Alec Hardison í Leverage MC Ren í Straight Outta Compton Jordan/Akinbode í Turn: Washington´s Spies |
Einkalíf
breytaHodge fæddist í Onslow-fylki, Norður-Karólínu og er af dóminískum uppruna en faðir hans er þaðan. Hodge var aðeins þriggja ára þegar hann og bróðir hans, Edwin Hodge, komu fyrst fram í auglýsingum. [1]
Ferill
breytaLeikhús
breytaHodge var aðeins níu ára þegar hann lék í Broadway leikritinu Show Boat ásamt bróður sínum.[2]
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Hodge var árið 1997 í Between Brothers. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við NYPD Blue, Vampírubananum Buffy, CSI: Crime Scene Investigation, Bones, Supernatural, CSI Miami og The Walking Dead.
Hodge talaði inn á fyrir persónuna King í þættinum A.T.O.M.: Alpha Teens on Machines frá 2005-2007. Lék hann síðan stórt gestahlutverk sem Ray 'Voodoo Tatum' í Friday Night Lights frá 2006-2007.
Árið 2008 var honum boðið eitt af aðalhlutverkunum í Leverages sem Alec Hardison, sem hann lék til ársins 2012. Hodge lék persónuna Jordan/Akinbode í borgarastríðs þættinum Turn: Wahington´s Spies frá 2014-2015.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Hodge var árið 1995 í Die Hard: With a Vengeance sem hann lék í ásamt bróður sínum. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Big Momma´s House, Happy Feet, Red Sands og A Good Day to Die Hard. Árið 2015 lék hann rapparann MC Ren í rapparamyndinni Straight Outta Compton.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1995 | Die Hard: With a Vengeance | Raymond | |
1996 | Bed of Roses | Prince | |
2000 | Big Momma´s House | Körfuboltaunglingur nr. 2 | |
2004 | The Ladykillers | Kleinuhringja klíkumeðlimur | |
2005 | The Tenants | Sam Clemence | |
2005 | Little Athens | Pitt | |
2005 | Edmond | Leafletter | |
2006 | American Dreamz | Hermaðurinn Chuck | |
2006 | Happy Feet | ónefnt hlutverk | Talaði inn á |
2007 | Equal Opportunity | Leroy Williams Jones III | |
2009 | Red Sands | Trevor Anderson | |
2010 | Death, Inc. | Leon | |
2011 | A Standard Story | Serious #1 | |
2013 | The East | Thumbs | |
2013 | A Good Day to Die Hard | Foxy | |
2015 | Straigt Outta Compton | MC Ren | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1997 | Between Brothers | Reggie | Þáttur: Family Affair |
1998 | Beoynd Belief: Fact or Fiction | ónefnt hlutverk | Þáttur: The Wall/The Calkboard/The Getaway/The Prescriptions/Summer Camp |
1998 | NYPD Blue | Eddy | Þáttur: Weaver of Hate |
1999 | Vampírubaninn Buffy | Unglingurinn með grímuna | Þáttur: Fear Itself |
1999-2000 | Pacific Blue | Maurice Raymond | 2 þættir |
2000 | Judging Amy | Lester Clancy | Þáttur: Zero Tolerance |
2000 | City of Angels | Marcus Hall | 2 þættir |
2001 | Becker | Útskriftarnemi nr. 1 | Þáttur: 2001 ½: A Graduation Odyssey |
2002 | Boston Public | Andre | Þáttur: Chapter Thirty-Seven |
2002 | Charmed | Trey | Þáttur: Long Live the Queen |
1998-2003 | ER | Ungur Maður/Brad Enloe | Þættir: The Lost (2003) / Stuck on You (1998) |
2003 | Cold Case | Mason ´Runner´Tucker | Þáttur: The Runner |
2003 | American Dreams | Whitmore/Wilmore | 4 þættir |
2005 | Half & Half | Kadeem | Þáttur: The Big Training Day Episode |
2005 | Snow Wonder | Píanóleikari á hóteli | Sjónvarpsmynd |
2006 | Numb3rs | Travis Grant | Þáttur: The OG |
2004-2006 | Girlfriends | Derwin Davis/Matthew Miles | 3 þættir |
2006 | Bones | Jimmy Merton | Þáttur: The Soldier on the Grave |
2005-2007 | A.T.O.M: Alpha Teens on Machines | King | 12 þættir Talaði inn á |
2006-2007 | Friday Night Lights | Ray ´Vodoo´ Tatum | 6 þættir |
2007 | Supernatural | Jacke Talley | 2 þættir |
2007 | Standoff | Nathan Hall | Þáttur: The Kids in the Hall |
2001-2008 | CSI: Crime Scene Investigation | Tony Thorpe | 2 þættir |
2009 | Castle | Azi | Þáttur: Always Buy Retail |
2009 | The Forgotten | Donny Rowe | Þáttur: Prisoner Jane |
2010 | Private Practice | Esau Ajawke | Þáttur: Fear of Flying |
2010 | Mad | Usher/Sinestro/Frog | Þáttur: WALL-E-NATOR/Extreme Renovation: House Edition – Superman´s Fortress of Solitude Talaði inn á |
2011 | Chicago Code | Deon Lucket | Þáttur: St. Valetine´s Day Massacre |
2011 | CSI: Miami | Isaiah Stiles | Þáttur: Sinner Takes All |
2008-2012 | Leverage | Alec Hardison | 77 þættir |
2013 | The Sixth Gun | Alríkisfulltrúinn Mercer | Sjónvarpsmynd |
2014 | The After | D. Love | Sjónvarpsmynd |
2014 | The Walking Dead | Mike | Þáttur: After |
2014 | Caper | Maður í æfingabúðum Alexia | Þáttur: City of Angels |
2014 | Rectify | Stefon Whitman | Þáttur: Donald the Normal |
2014-2015 | TURN: Washington´s Spies | Jordan/Akinbode | 13 þættir |
2016 | Underground | Noah | 10 þættir |
Verðlaun og tilnefningar
breytaAcademy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin
- 2010: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir Leverage.
Black Film Critics Circle verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir Straight Outta Compton.
Screen Actors Guild verðlaunin
- 2016: Tilnefndur sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir Straight Outta Compton.
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Aldis Hodge“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. mars 2016.
- Aldis Hodge á IMDb
Tenglar
breyta- Aldis Hodge á IMDb
- Aðdáendasíða um Aldis Hodge Geymt 19 mars 2011 í Wayback Machine