Vöðvaverkir eru óþægindi sem liggja út með öllum líkamanum. Þeim fylgir oft vægur sótthiti. Vöðvaverkir birtast oft sem einhverskonar seyðingur sem leiðir um allan líkamann og liggur meðfram beinum [heimild vantar]. Oftast eru slíkir verkir fylgikvillar með kvefi, lumbru og höfuðverk. Í Lækningabók séra Odds Oddsonar á Reynivöllum eru beinverkir útskýrðir sem ossium dolor, og í orðabók Richards Cleasby sem lassitudo febrilis dolorosa universalis.

Tenglar

breyta
  • „Hvers vegna fær fólk beinverki þegar það veikist?“. Vísindavefurinn.
   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.