1443
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1443 (MCDXLIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Þrjátíu stór frönsk fiskiskip að veiðum við Ísland.
Fædd
Dáin
- Oddur Þórðarson leppur, lögmaður sunnan og austan.
Erlendis
breyta- 28. nóvember - Orrustan við Nis. Jóhann Hunyadi og Albanar undir stjórn Skanderbegs unnu sigur á Tyrkjum.
- Kristófer af Bæjaralandi krýndur konungur Danmerkur í Ribe.
Fædd
- 23. febrúar - Matthías Corvinus, konungur Ungverjalands (d. 1490).
- 31. maí - Lafði Margrét Beaufort, móðir Hinriks 7. Englandskonungs (d. 1509).
- 5. desember - Júlíus II páfi (d. 1513)
- 17. maí - Játmundur jarl af Rutland, sonur Ríkharðs hertoga (d. 1460).
Dáin
- 14. mars - Jóhann hertogi af Pfalz-Neumarkt, faðir Kristófers af Bæjaralandi (d. 1383).