Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 21.ágúst 2024 dagskrá
16.08.2024

Bæjarstjórnarfundur 21.ágúst 2024 dagskrá

Boðað hefur verið til 990. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 21. ágúst 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Laus störf á Leikskóla Seltjarnarness
13.08.2024

Laus störf á Leikskóla Seltjarnarness

Óskum eftir starfsfólki, 18 ára og eldri í fullt starf á leikskólana okkar. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst nk. Nánari upplýsingar og skil umsókna er á ráðingarvef Seltjarnarnesbæjar.
Óskum tilboða í vinnu við útskiptingu lampa fyrir gatna- og stígalýsingu.
19.07.2024

Óskum tilboða í vinnu við útskiptingu lampa fyrir gatna- og stígalýsingu.

Útboðið varðar vinnu við útskiptingu 724 lampa í gatna- og stígalýsingarkerfi í eigu Seltjarnarnesbæjar. Skilafrestur tilboða er til kl. 10:00 fimmtudaginn 15. ágúst 2024.
Lokun út í Gróttu er til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins
16.07.2024

Lokun út í Gróttu er til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins

Vakin er athygli á því að lokun út í Gróttu stendur til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins en er það m.a. gert að höfðu samráði Umhverfisstofnunar við fuglafræðing um stöðu varpsins. Óheimilt er að fara út í Gróttu á meðan að lokun friðlandsins stendur yfir.
Nemendur Jarðhitaskólans koma víða að m.a. frá Mongólíu, Filipseyju, Kenya og Tansaníu.
16.07.2024

Nemendur Jarðhitaskólans heimsækja Hitaveitu Seltjarnarness

Hópurinn sem kom víða að úr heiminum skoðaði ásamt kennara sínum borholuna SN-12, dælustöðina á Lindabraut og skellti sér í fótabað í Bollasteini í einstöku veðri.

Viðburðir