… hennar Karítasar gengur svona líka rosalega vel! Ég hef samt ekki getað saumað eins mikið og vanalega þar sem að hún hefur verið eitthvað óánægð litla skvísan mín. Hún er núna komin með rosalega sýkingu í augað (eina ferðina enn) og það hefur ekki virkað að sjóða vatn og nota brjóstamjólkina svo að við fórum með hana til læknis í morgun og létum kíkja á hana. Hún fékk krem til að nota í augað og ég sé strax mun, þó svo að hún sé bara búin lyfið einu sinni. En sokkurinn gengur já, vel. Er að vona að ég klári hann í febrúar svo að ég geti farið að einbeita mér að Mini Cottages 3 og 4 og svo Fairy Grandmother.

The Christmas Stocking for my daughter Karítas is going very well I think. I haven’t had much time to stitch since she is not feeling well. She has a bad infection in her eye (again!) and this time it hasn’t been working to boil water and clean the eye every hour or so, or the use of breastmilk in her eye so we took her to see a doctor this morning. She got some creme to put in her eye and I can already see a difference even after one use. But the stocking is going great! I am hoping that I get to finish it in February *crossing fingers* as I really want to start focusing on Mini Cottages 3 and 4 and then Fairy Grandmother.







Have you had a happy dance yet this year? If so, tell us about it!





