Fara í innihald

Nígerkongótungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nígerkongó tungumál)

Nígerkongó-tungumál eru málaflokkur sem oftast hefur verið skilgreindur sem sjálfstæð ætt en er nú oft greindur sem önnur megingrein níger-kordófan málaættarinnar. 1532 tungumál og mállýskur teljast til þessa málaflokks. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru til dæmis svahílí, abanjommál og adelska.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
Nígerkongótungumál
Abanjommál | Adelska | Akanmál | Anló | Atabaskamál | Chichewa | Svahílí