Fara í innihald

Gullvöndur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gentianella aurea)
Gullvöndur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Maríuvandarætt (Gentianaceae)
Ættkvísl: Gentianella
Tegund:
G. aurea

Tvínefni
Gentianella aurea
(L.) H. Sm.
Samheiti

Gentianella involucratum (Rottb.) F. W. Schmidt
Gentianella aureum (L.) F. W. Schmidt
Gentianella consobrina (Boiss.) Holub
Gentianella unalaschcensis Cham.
Gentianella pseudamarella Stev. ex Herd.
Gentianella marginata Turcz. ex Bess.
Gentianella involucrata Rottb.
Gentianella consobrina Schott & Kotschy ex Boiss.

Gullvöndur (fræðiheiti: Gentianella aurea[1]) er ein- eða tvíær jurt af maríuvandarætt. Blómin eru ljósfjólublá, nokkur saman á stöngulenda. Líkist ljósum maríuvendi. Alls verður jurtin 5-30 sm há. Litningatala 2n = 36.[2] Algengur á láglendi um land allt upp í 600m hæð.[3][4][5] Hann finnst á Grænlandi, Íslandi, Skandinavíu, Finnlandi (óstaðfest), norðurhluta Rússlands til Úralfjalla og í Mongólíu.[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43244664. Sótt 11. nóvember 2023.
  2. Áskell Löve; Dagny Tande (myndir) (1970). Íslensk ferðaflóra. Almenna Bókafélagið. bls. 341.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 11. nóvember 2023.
  4. „Gullvöndur (Gentianella aurea) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 11. nóvember 2023.
  5. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 11. nóvember 2023.
  6. „Gentianella aurea (L.) Harry Sm. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 11. nóvember 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.