Suðurapar
Útlit
(Endurbeint frá Australopithecus)
Suðurapar Tímabil steingervinga: árplíósen-árpleistósen | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mrs. Ples, dæmi um Australopithecus africanus.
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||||||||
Snið:ExtinctAustralopithecus africanus Dart, 1925 | ||||||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||||||
Af sömu þróunargrein:
|
Suðurapar (fræðiheiti: Australopithecus - úr latínu: australis „suður“ og grísku πίθηκος piþekos „api“) eru útdauð ættkvísl mannapa sem lifðu í Afríku frá því fyrir 4,5 til um 1,2 milljón árum. Ættkvíslirnar Homo (menn), Paranthropus og Kenyanthropus þróuðust út frá ættkvísl suðurapa.