Fara í innihald

1573

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1570 1571 157215731574 1575 1576

Áratugir

1561–15701571–15801581–1590

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Hinrik af Anjou kjörinn konungur Póllands.

Árið 1573 (MDLXXIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Guðbjörg Sveinsdótir og Jón Þorfinnsson dæmd til dauða og tekin af lífi, á Alþingi, fyrir hórdóm.[1][2]

Fædd

Dáin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Járngerður Runólfsdóttir var dæmd á sama þingi, einnig fyrir hórdóm, en „þar sem að sá orðrómur gekk í sveitinni að Járngerði hefði verið nauðgað var þó ákveðið að höfuðsmaðurinn skyldi ákveða hvort hún skyldi náðast“, og virðist henni ef til vill hafa verið þyrmt.
  2. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.