Fara í innihald

Listi yfir Íslandsmet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Íslandsmet)

Eftirfarandi er listi yfir gild Íslandsmet. Listinn var síðast uppfærður 2008.

Frjálsar íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]

Frjálsíþróttasamband Íslands heldur skrá yfir Íslandsmet í frjálsum íþróttum.

Sleggjukast

[breyta | breyta frumkóða]

Heimsmet í sleggjukasti eiga Júríj Sedik, Sovétríkjunum: 86,74m (1986) og Tatjana Lisenkó, Rússlandi: 77,80m (2006).

nafn félag mót dagsetning met
Vigdís Jónsdóttir FH Góumót Gaflarans 2017 18. mars 2017 61,77m
Bergur Ingi Pétursson FH 3. Coca-Cola mót FH 25. apríl, 2008 74,48m

Heimsmetið í spjótkasti (núverandi gerð) eiga Jan Železný, Tékklandi: 98,48m (1996) og Osleidys Menéndez, Kúbu: 71,70m (2005)

nafn félag mót dagsetning met
Ásdís Hjálmsdóttir Ármann Joensuu, Finnland 12. ágúst 2017 63,43m
Einar Vilhjálmsson ÍR Reykjavík 30. ágúst, 1992 86,80m

Siglingasamband Íslands heldur skrá yfir Íslandsmet í siglingum.

skúta skipstjóri félag mót dagsetning vegalengd met
Umhverfis Ísland
Snælda Valberg Lárusson Brokey „Round Iceland“ 2004 930sm 10d7klst
Reykjavík - Keflavík
Sigurvon (Secret) Brokey 2002 21,53sm 2:37:16
Sigurvon (Secret) Brokey 2002 21,53sm 2:30:58 (m/forgj.)
Akranes - Reykjavík
Eva II Knörr 1998 11,91sm 1:40:38
Svala Brokey 1998 11,91sm 1:36:03 (m/forgj.)

Sundsamband Íslands heldur skrá yfir Íslandsmet í sundi.

25 metra laug

[breyta | breyta frumkóða]

Konur, einstaklingsmet

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Félag Staður Grein Dagsetning Met
Ragnheiður Ragnarsdóttir KR Reykjavík 50m skriðsund 18. nóvember 2007 00:25.30
Debrecen 100m skriðsund 13. nóvember 2007 00:55.29
Sigrún Brá Sverrisdóttir Fjölnir Reykjanesbær 200m skriðsund 22. júní 2008 02:01.55
400m skriðsund 20. júní 2008 04:17.35
Ingibjörg Arnardóttir Ægir Vestmannaeyjar 800m skriðsund 10. apríl 1992 08:53.85
Reykjavík 1500m skriðsund 12. febrúar 1991 17:23.34
Erla Dögg Haraldsdóttir ÍRB 50m bringusund 18. nóvember 2007 00:32.27
Reykjanesbær 100m bringusund 21. júní 2008 01:08.58
200m bringusund 16. maí 2008 02:26.83
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir ÍA Vestmannaeyjar 50m baksund 22. mars 2003 00:29.16
Anja Ríkey Jakobsdóttir Ægir Reykjavík 100m baksund 18. nóvember 2005 01:02.81
Eydís Konráðsdóttir Keflavík Nærum 200m baksund 22. mars 1998 02:14.95
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir Ægir Reykjavík 50m flugsund 18. nóvember 2006 00:27.32
100m flugsund 19. nóvember 2006 01:01.24
Erla Dögg Haraldsdóttir ÍRB Hafnarfjörður 200m flugsund 13. október 2007 02:18.22
Reykjavík 100m fjórsund 16.nóvember 2007 01:02.71
200m fjórsund 18. nóvember 2007 02:16.62
Reykjanesbær 400m fjórsund 13. mars 2008 04:52.56

Karlar, einstaklingsmet

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Félag Staður Grein Dagsetning Met
Örn Arnarson ÍRB Riesa 50m skriðsund 15. desember 2002 00:22.33
SH Reykjavík 100m skriðsund 16. nóvember 2007 00:48.42
Lissabon 200m skriðsund 16. mars 2001 01:46.72
Moskva 400m skriðsund 5. apríl 2002 03:48.67
Reykjavík 800m skriðsund 24. nóvember 2000 08:07.71
1500m skriðsund 15:25.94
Jakob Jóhann Sveinsson Sundfélagið Ægir Trieste 50m bringusund 10. desember 2005 00:28.22
100m bringusund 8. desember 2005 01:00.51
Antwerpen 200m bringusund 16. desember 2001 02:10.47
Örn Arnarson SH Debrecen 50m baksund 14. desember 2007 00:24.05
ÍRB Dublin 100m baksund 14. desember 2003 00:51.74
SH Valencia 200m baksund 14. desember 2000 01:52.90
Helsinki 50m flugsund 10. desember 2006 00:23.55
Debrecen 100m flugsund 13. desember 2007 00:52.53
ÍRB Vestmannaeyjar 200m flugsund 23. mars 2003 01:59.68
SH Helsinki 100m fjórsund 9. desember 2006 00:54.30
ÍRB Vestmannaeyjar 200m fjórsund 21. mars 2003 01:57.91
SH Vestmannaeyjar 400m fjórsund 17. mars 2001 04:11.78

Konur, boðsundsmet

[breyta | breyta frumkóða]
Sveit Staður Grein Dagsetning Met
Ægir Reykjavík 4x50m skriðsund 17. nóvember 2006 01:48.20
Landssveit Vínarborg 9. desember 2004 01:46.97
KR Reykjavík 4x100m skriðsund 18. nóvember 2007 03:55.48
Landssveit Írland 25. júlí 1998 03:55.78
SH Vestmannaeyjar 4x200m skriðsund 15. mars 2002 08.37.10
Ægir Reykjavík 4x50m fjórsund 17. nóvember 2006 01:58.98
Landssveit Vín 11. desember 2004 01:57.06
Ægir Reykjavík 4x100m fjórsund 20. nóvember 2004 04:23.88
Landssveit Írland 22. júlí 1998 04:23.10

Karlar, boðsundsmet

[breyta | breyta frumkóða]
Sveit Staður Grein Dagsetning Met
ÍRB Reykjavík 4x50m skriðsund 16. nóvember 2007 01:33.82
Landssveit Riesa 15. desember 2002 01:32.29
SH Vestmannaeyjar 4x100m skriðsund 18. mars 2001 03:26.26
Piltalandssveit Nærum 4. desember 2004 03:32.63
SH Vestmannaeyjar 4x200m skriðsund 16. mars 2001 07:35.34
Piltalandssveit Nærum 5. desember 2004 07:46.03
ÍRB Reykjanesbær 4x50m fjórsund 17. desember 2007 01:43.88
Landssveit Riesa 12. desember 2002 01:40.82
ÍRB Reykjanesbær 4x200m fjórsund 15. maí 2008 03:47.13
Piltalandssveit Nærum 4. desember 2004 03:52.94

50 metra laug

[breyta | breyta frumkóða]