1446
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1446 (MCDXLVI í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Einar Þorleifsson varð hirðstjóri norðan lands og vestan.
- 10. maí - Einar Þorleifsson dæmdi mág sinn, Guðmund ríka Arason á Reykhólum útlægan og allar eignir hans undir konung á Sveinsstaðaþingi.
- Ágúst - Kristófer af Bæjaralandi og Eiríkur af Pommern gerðu með sér vopnahlé í eitt ár.
Fædd
Dáin
- Þorvarður Loftsson á Möðruvöllum (f. um 1410).
- (líklega) Ormur Loftsson hirðstjóri (f. um 1400).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Mehmet 2., soldánn Ottómanaveldisins, neyddur til að segja af sér og tók faðir hans, Murad 2., við völdum. Mehmet tók þó aftur við 1451 eftir lát föður sins.
Fædd
- 3. maí - Margrét af York, þriðja kona Karls djarfa Búrgundarhertoga (d. 1503).
- Pietro Perugino, ítalskur listmálari (d. 1524).
Dáin
- 28. desember - Klemens VIII mótpáfi (f. um 1370).
- Filippo Brunelleschi, ítalskur arkitekt (f. 1377).