Fara í innihald

Zichyújfalu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Zichyújfalu

Zichyújfalu er þorp í Ungverjalandi, skammt frá Székesfehérvár. Íbúar í Zichyújfalu eru 944 (2011) og flatarmál 10,82 km².[1] Þéttleiki byggðarinnar er 87,25 íbúar á ferkílómetra. Kirkja hefur verið í þorpinu frá 1239.[2]

Tilvísanir

  1. „Helységnévkönyv adattár 2011“ (XLS). Központi Statisztikai Hivatal. 1. janúar 2011. Sótt 23. september 2012.
  2. „Zichyújfalu“. nemzetijelkepek.hu. Afrit af upprunalegu (SHTML) geymt þann 5. mars 2016. Sótt 23. september 2012.