Fara í innihald

Uppsalaháskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Aðalbygging skólans

Uppsalaháskóli (sænska: Uppsala universitet), stundum kallaður Háskólinn í Uppsölum, er ríkisháskóli í Uppsölum í Svíþjóð. Hann var stofnaður árið 1477 og er þar með elsti háskóli á Norðurlöndum.

Tengill

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.