Fara í innihald

Sveipjurtabálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sveipjurtabálkur
Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Apiales
Nakai
Ættir

Sveipjurtabálkur (fræðiheiti: Apiales) er ættbálkur dulfrævinga sem telur þekktar tegundir eins og gulrót, ginseng, steinselju og bergfléttu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.