Skunk Anansie
Útlit
Skunk Anansie er bresk rokkhljómsveit sem hefur starfað með hléum síðan 1994. Hljómsveitin hefur gefið út sex breiðskífur og spilað á Íslandi. [1] Skunk Anansie var valin besta tónleikasveitin og besta sveitin á MTV verðlaununum árið 1997. Nafnið kemur frá þjóðsögu frá Gana um kóngurlóamanninn Anansi. Þegar sveitin tók sér hlé frá 2004-2009 gaf söngkonan Skin út sólóskífur.
Meðlimir
- Skin - söngur og gítar (1994-2001; 2009–)
- Martin "Ace" Kent - gítar og bakraddir (1994-2001; 2009–)
- Richard "Cass" Lewis - bassi, gítar og bakraddir (1994-2001; 2009–)
- Mark Richardson - trommur, ásláttur og bakraddir (1995-2001; 2009–)
Fyrrum meðlimur
- Robbie France - trommur (1994-1995)
Breiðskífur
- Paranoid & Sunburnt (1995)
- Stoosh (1996)
- Post Orgasmic Chill (1999)
- Wonderlustre (2010)
- Black Traffic (2012)
- Anarchytecture (2016)
Tónleikaplötur
- An Acoustic Skunk Anansie - (Live in London) (2013)
Safnskífur
- Smashes and thrashes (2009)
Tilvísanir
- ↑ "Hrekkjótt könguló" Viðtal við Skin í Morgunblaðinu http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1886123