Fara í innihald

Skjór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skjór
Hljóð fuglsinsⓘ
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Corvidae
Ættkvísl: Pica
Tegund:
P. pica

Tvínefni
Pica pica
Linnaeus, (1758)
Pica pica pica

Skjór [1] (fræðiheiti: Pica pica) er fugl af hröfnungaætt. Skjórinn er þekktur fyrir að vera glysgjarn, enda safnar hann eða stelur smáhlutum sem glitra og kemur fyrir í hreiðri sínu.


Tilvísanir

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.