Segóvía
Útlit
Segóvía er borg á Spáni og höfuðstaður samnefndrar sýslu í Kastilíu-León. Hún er um klukkutíma akstur norðan við Madríd. Íbúar sveitarfélagsins eru um 55 þúsund.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Segóvíu.
Segóvía er borg á Spáni og höfuðstaður samnefndrar sýslu í Kastilíu-León. Hún er um klukkutíma akstur norðan við Madríd. Íbúar sveitarfélagsins eru um 55 þúsund.