Fara í innihald

Sebastian Vettel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sebastian Vettel
Vettel árið 2015
Fæddur3. júlí 1987 (1987-07-03) (37 ára)
ÞjóðerniÞýskaland Þýskur

Sebastian Vettel (f. 3. júlí, 1987) er þýskur ökumaður sem keppti í Formúlu 1 á árunum 2007 til 2022. Hann keyrði fyrir 5 lið á þessum árum, BMW Sauber, Toro Rosso, Red Bull Racing, Ferrari og Aston Martin. Vettel var 4 sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 og það á fjórum árum í röð frá 2010 til 2014 með Red Bull Racing.

Heimildir