Sebastian Vettel
Útlit
Sebastian Vettel | |
---|---|
Fæddur | 3. júlí 1987 |
Þjóðerni | Þýskur |
Sebastian Vettel (f. 3. júlí, 1987) er þýskur ökumaður sem keppti í Formúlu 1 á árunum 2007 til 2022. Hann keyrði fyrir 5 lið á þessum árum, BMW Sauber, Toro Rosso, Red Bull Racing, Ferrari og Aston Martin. Vettel var 4 sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 og það á fjórum árum í röð frá 2010 til 2014 með Red Bull Racing.
Heimildir
- Sebastian Vettel á formula1.com