Fara í innihald

Pepsideild karla í knattspyrnu 2017

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Pepsí deild karla 2017

Stofnuð 2017
Spilaðir leikir 0/72
Tímabil 2016 - 2018

Árið 2017 var Íslandsmótið í knattspyrnu karla haldið í 106. sinn.

12 lið mynduðu deildina og voru FH ríkjandi íslandsmeistarar.

KA og Grindavík tóku sæti Fylkis og Þróttar R. sem að féllu úr deildinni 2016.

Valsmenn urðu meistarar í 20. skiptið í sögunni. Víkingur Ó og ÍA féllu úr deildinni.

Liðin 2017

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2016
FH Hafnarfjörður Kaplakrikavöllur Heimir Guðjónsson 1
Stjarnan Garðabær Samsung völlurinn Rúnar Páll Sigmundsson 2
KR Reykjavík Alvogenvöllurinn Willum Þór Þórsson 3
Fjölnir Reykjavík Extravöllurinn Ágúst Gylfason 4
Valur Reykjavík Origovöllurinn Ólafur Jóhannesson 5
Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Arnar Grétarsson 6
Víkingur R. Reykjavík Víkingsvöllur Logi Ólafsson 7
ÍA Akranes Norðurálsvöllur Gunnlaugur Jónsson 8
ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Kristján Guðmundsson 9
Víkingur Ó. Ólafsvík Ólafsvíkurvöllur Ejub Purisević 10
KA Akureyri Akureyrarvöllur Srdjan Tufegdzić Fyrsta sæti 1.deild
Grindavík Grindavík Grindavíkurvöllur Óli Stefán Flóventsson Annað sæti 1.deild

Þjálfarabreytingar

Félagabreytingar í upphafi tímabils

Upp í Pepsideild karla

Niður í 1. deild karla

Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2017

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[1]

Sæti Félag Stig
2 FH 399
4 KR 379
1 Valur 375
3 Stjarnan 320
5 Breiðablik 295
9 Fjölnir 228
6 KA 197
11 Víkingur 192
12 ÍBV 144
8 ÍA 110
7 Grindavík 103
10 Víkingur Ó 66

Staðan í deildinni

Stigatafla

Staðan eftir 22. umferðir.[2]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Valur 22 15 5 2 43 20 23 50 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 Stjarnan 22 10 8 4 46 25 21 38 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 FH 22 9 8 5 33 25 8 35
4 KR 22 8 7 7 31 29 2 31
5 Grindavík 22 9 4 9 31 39 -8 31
6 Breiðablik 22 9 3 10 34 35 -1 30
7 KA 22 7 8 7 37 31 6 29
8 Víkingur R. 22 7 6 9 32 36 -4 27
9 ÍBV 22 7 4 11 32 38 -6 25
10 Fjölnir 22 6 7 9 32 40 -8 25
11 Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 44 -20 22 Fall í 1. deild
12 ÍA 22 3 8 11 28 41 -13 17

Markahæstu leikmenn

Staðan eftir 22. umferðir

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Andri Rúnar Bjarnason Grindavík 19 22
2 Steven Lennon FH 15 22
3 Guðjón Baldvinsson Stjarnan 12 19
4 Geoffrey Castillion Víkingur 11 16
5 Hólmbert Aron Friðjónsson Stjarnan 11 19

Fróðleikur

Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2024 Flag of Iceland
KR • FH  • Valur  • Breiðablik  • Stjarnan  • Víkingur
KA  • Fram  • ÍA  • Vestri  • Afturelding  • ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2016
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2018

Heimildaskrá

  1. „FH spáð sigri í Pepsi-deild karla 2017 | Knattspyrnusamband Íslands“. gamli.ksi.is. Sótt 10. september 2019.[óvirkur tengill]
  2. „Pepsideild karla 2016“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. september 2019.