Fara í innihald

Odds BK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Odds Ballklubb
Fullt nafn Odds Ballklubb
Gælunafn/nöfn Oddrane(Oddarnir)
Stofnað 31. mars 1894
Leikvöllur Skagerak Arena, Skien
Stærð 12.000
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Jan Frode Nornes
Deild Norska úrvalsdeildin
2023 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Odds Baldklubb oftast kallað Odd er norskt knattspyrnu lið frá Skien. Heimavöllur félagsis heitir Skagerak Arena.

Odds BK hefur unnið norsku bikarkeppnina oftast allra liða, eða alls 12 sinnum, síðast árið 2000.