Fara í innihald

Norðurhvel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Norðurhvel jarðar (litað gult).

Norðurhvel er sá helmingur yfirborðs reikistjörnu, sem er norðan miðbaugs. Norðurheimsskautið er sá punktur norðurhvels sem er liggur fjærst miðbaug og er nyrsti punktur hnattarins. Norður- og suðurhvel til samans þekja allt yfirborð reikistjörnunnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.