Fara í innihald

Jerry Lee Lewis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Jerry Lee Lewis árið 2006.
Jerry Lee Lewis milli 1956-1958.

Jerry Lee Lewis (fæddur 29. september 1935, látinn 28. október, 2022) var bandarískur rokk og ról-söngvari, lagahöfundur og píanóleikari. Hann er talinn frumkvöðull í rokk- og rokkabillí-tónlist. Þekktustu lög hans eru líklega Great Balls of Fire og Whole Lotta Shakin' going on. Síðar fór hann út í kántrí og varð ágengt þar. Lewis vann alls 4 Grammy-verðlaun.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.