Fara í innihald

Giambologna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Andlitsmynd af Giambologna eftir Hendrick Goltzius.

Giambologna (152913. ágúst 1608) var flæmskur höggmyndasmiður sem er þekktur fyrir styttur úr marmara og bronsi í anda manierismans. Hann fæddist í Douai og hóf nám hjá Jacques du Broeucq í Antwerpen en flutti til Rómar 1550 og síðan Flórens árið 1553 þar sem hann starfaði til dauðadags. Eitt þekktasta verk hans er Neptúnusargosbrunnurinn í Bologna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.