Fara í innihald

Fjón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort sem sýnir staðsetningu Fjóns í Danmörku

Fjón (danska: Fyn) er önnur til þriðja stærsta eyja Danmerkur, eftir því hvort Vendsyssel-Thy teljist eyja eða hluti af meginlandi Jótlands. Fjón er 2.984,56 km² að flatarmáli og er íbúafjöldi þess 466.284 (2015). Höfin umhverfis Fjón eru Suður-Fjónska Eyjahafið, Litlabelti, Kattegat, Stórabelti og Lundborgarbeltið. Eyjarnar umhverfis Fjón eru Langeland, Thurø, Tåsinge, Æbelø, Ærø ásamt 90 öðrum smáeyjum.

Kaupstaðir á Fjóni eftir íbúafjölda:

Hæsti punktur Fjóns er Frøbjerg Bavnehøj, 131 metrum yfir sjávarmáli. Ekkert er hægt að segja með vissu um orðsifjafræði heitisins og er það eitt lakast útskýrða störa örnefni í Danmörku. Helst er giskað á tengsl við -fé.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.