Fara í innihald

Drahşan Arda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Drahşan Arda (fædd 1945) er tyrkneskur kennari og fyrsta konan með FIFA-dómararéttindi. Hún dæmdi fyrsta leik sinn 26. júní 1968 í Þýskalandi.

Heimildir

  • „Daily Sabah:FIFA confirms Turkish woman as world's first female football referee“.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.