Fara í innihald

Cornwall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fáni Cornwall
Staðsetning Cornwall á Englandi.

Cornwall (nefnt Kornbretaland í gömlum íslenskum bókum) er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Um 540.200 íbúar búa í sýslunni sem er 3.563 km² að flatarmáli (2012). Stjórnarborg Cornwall er Truro, sem er líka eina borgin í sýslunni.

Cornwall er ein af sex keltneskum þjóðum, og er líka föðurland kornbreska fólksins. Korníska er keltneskt tungumál sem er talað á Cornwall. Cornwall telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.


Truro
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.