Fara í innihald

Búrgund-Franche-Comté

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Bourgogne-Franche-Comté.
Belvoir-kastali.

Búrgund-Franche-Comté eða Bourgogne-Franche-Comté er eitt af 18 héruðum Frakklands. Það var skapað árið 2016 með sameiningu Búrgundar og Franche-Comté. Íbúar eru um 2,8 milljónir og er flatarmál 48.000 ferkílómetrar.

Átta sýslur eru innan héraðsins: Côte-d'Or, Doubs, Jura, Nièvre, Haute-Saône, Saône-et-Loire, Yonne og Territoire de Belfort.

Helstu borgir eru: