Fara í innihald

Írskt pund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Írskt pund
Irish pound, Punt Éireannach
LandFáni Írlands Írland (áður)
Skiptist í100 penní
ISO 4217-kóðiIEP
Skammstöfun£ / IR£ / p
Mynt½p, 1p, 2p, 5p, 10p, 20p, 50p, £1
Seðlar£5, £10, £20, £50

Írskt pund (enska: Irish pound, írska: Punt Éireannach) var gjaldmiðill notaður á Írlandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 penní (enska: penny, írska: pingin). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,787564 FRF.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.