Fara í innihald

Grímsstaðaholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 13. janúar 2008 kl. 01:30 eftir Vesteinn (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. janúar 2008 kl. 01:30 eftir Vesteinn (spjall | framlög)

Grímsstaðaholt er hverfi í Reykjavík. Það er fyrir sunnan Melana og Hagana og vestan við Skerjafjörð og Reykjavíkuflugvöll. Fálkagata, Smyrilsvegur og suðausturendi Hjarðarhaga teljast vera í Grímsstaðaholti, en á sjálfu holtinu er VR-III, hús verkfræði- og raunvísindanema í Háskóla Íslands. Holtið er kennt við Grímsstaði, bæ sem stóð þar sem vesturendi Fálkagötu er nú.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.