UTC−07:00
Útlit
UTC−07:00 er tímabelti þar sem klukkan er 7 tímum á eftir UTC. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
- Fjallatími (MT/MST)
- Kyrrahafstími (PT/PDT)
Staðartími (Vetur á norðurhveli)
[breyta | breyta frumkóða]Borgir: Denver, Salt Lake City, Phoenix (allt árið), Edmonton, Ciudad Juárez
Norður-Ameríka
[breyta | breyta frumkóða]- Kanada (Fjallatími)[1]
- Mexíkó
- Bandaríkin (Fjallatími)[3]
Sumartími (Norðurhvel)
[breyta | breyta frumkóða]Borgir: Los Angeles, Vancouver, Tíjúana
Norður-Ameríka
[breyta | breyta frumkóða]- Kanada (Kyrrahafstími)[4]
- Mexíkó
- Bandaríkin (Kyrrahafstími)
Staðartími (Allt árið)
[breyta | breyta frumkóða]Borgir: Phoenix, Hermosillo
Norður-Ameríka
[breyta | breyta frumkóða]- Kanada (Fjallatími)
- Mexíkó (Zona Pacifico)
- Bandaríkin (Fjallatími)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „North American time zones: MST – Mountain Standard Time“. Time and Date. Sótt 28. september 2012.
- ↑ New Time Zone in Fort Nelson, timeanddate.com, September 21, 2015.
- ↑ „Time Zones of the United States“. Statoids. Sótt 25. ágúst 2012.
- ↑ „North American time zones: PST – Pacific Standard Time“. Time and Date. Sótt 28. september 2012.