Fara í innihald

Robert Musil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. nóvember 2022 kl. 03:12 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. nóvember 2022 kl. 03:12 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (Tenglar: bæti við defaultsort þar sem vantar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Robert Musil árið 1900.

Robert Musil (f. 6. nóvember 1880 d. 15. apríl 1942) var austurískur rithöfundur. Ófullgerð skáldsaga hans Maður án mannkosta (á þýsku Der Mann ohne Eigenschaften) er talin meðal mikilvægastu og áhrifaríkastu nútíma skáldverka.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.